Loading

Lifðu – Njóttu – Vertu

Að lifa, njóta og vera hljómar ekki svo flókið en er engu að síður list. List sem flestir þurfa að læra, tileinka sér og temja. Sumir þurfa jafnvel að lenda á vegg til að öðlast skilning á því hversu mikilvæg þessi list er í lífi okkar. Það að vera kennir okkur að njóta augnabliksins og sjá hluti og finna sem annars myndu þjóta fram hjá okkur. Opnaðu skynfærin, andaðu djúpt, taktu inn lífið og lifðu því lifandi. Ekki sofandi. Njóttu! Kolla

Leave a Reply

X