Loading

Afhending vöru

Þegar verið er að ganga frá pöntun eru gefnir upp tveir valmöguleikar:

1. Að sækja vöruna sjálf/ur

2. Að fá vöruna senda á næsta pósthús*

*Við bjóðum fría heimsendingu á pöntunum yfir 10.000 kr.

Afhendingatími eru nokkri virkir dagar þar sem alla jafna er um sérprentun að ræða.

Hægt er að sækja vörur til okkar í Auðbrekku 10, 200 Kópavogi eftir frekara samkomulagi.

 

Rekstraraðili Nostr er Knall ehf. kt. 411216-0120.

X